hugsunarleysi

í dag fékk ég sms sem mér var mjög brugðið við að lesa. í því stóð "þú ert tík þetta er ##### ég þoli þig ekki". þetta átti að hafa komið frá vinkonu minni. svo þegar að ég talaði við hana þá sagi hún að vinkona hennar hefði sent þetta, og þetta hefði bara verið djók þar sem að þær voru einhvað að fíflast.

þeim fannst þetta fyndið en ekki mér, mér fannst þetta vera hugsunar leysi að senda svona sms þegar að þú veist ekki hvernig hinn aðildin myndi taka þessu. ég er líka að spá hvort að það hafi ekkert verið að hugsa um mínar tilfingra og hvað mér fyndist um þetta. er ég ekki meira virði í þeirra augum en þetta.  það má eiginlega segja að það var þeirra heppni að ég var í dauðuskapi í dag og skítsama um allt þessa vegna skipti þetta mig ekki miklu máli en særir samt.  hefði ég verið pirruð svona eins og ég er venjulega þá hefði ég örruglega orðið brjáluð. 

en mig langar bara spyrja ykkur að einu stelpur, hver var tilgangurinn með þessu og er ég svona lítils virði í ykkar augum að  ykkur finnst þetta í lagi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

amo te muito

Höfundur

guðríður nanna magnúsdóttir
guðríður nanna magnúsdóttir
þessi manneskja er örstutt frá geðveiki
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband