vinkonur taka 2

 í færsluni sem að ég seti hérna í gær vantai hluta , veit ekki hvernig stendur á því en svona átti færslan að vera.

 

ég hef mikið verið að spá í núna hvað sannar vinkonur séu. hvað gerir þær að raunverulegum vinkonum. myndi maður sætta sig við að vinkonur manns séu að baktala mann og koma ekki fram við mann að virðingu. ég var sjálf að átta mig á því að ég á bara 2 vinkonur sem að ég get talað við um allt og þær styðja mig og hjálpa og dæma mig ekki eins og aðrar vinkonur mínar gera ef vinkonur er hægt að kalla. ég hef átt í miklum andlegur vandræðum núna uppá síðkastið enda lífið ekki gengið eins og það ætti að gera og á þessum tíma þá hef ég fundið hvernig vinkonur mínar eru hverjar forðast mig til að þurfa ekki að hlusta á mig grenja og hverjar koma til mín og bjóða mér öxl til að gráta á.og sumar vinkonur eru bara mest að nota mann, ég á líka svoleiðis vinkonur stundum er maður nógu góður til að tala við þær og stundum ekki, þær vilja helst tala við mann þegar að þeim hentar og þegar þeim vantar einhvað og eða vantar hjálp við einhvað.  svoleiðis vinkonur þarf engin á að halda.
svo á ég líka eina vinkonu sem að ég get varla kallað vinkonu vegna þess að hún er einhvað meir en það, við erum alltof oft að hugsa það sama samt langar mig stundum bara að taka hana og drepa hana, vegna þess hvernig hún lætur stundum, held ég sé að verða mamma hennar frekar heldur en vinkona hehe. við erum búnar að þekkjast í 7 ár núna töluðum reyndar ekki saman í allt of langan tíma á meðan að ég var með mínum fyrrverandi, enda taldi hann hana ekki góðan félagskap. gæti haft slæm áhrif á engil mig sko hehe. en svo byrjuðum við að tala saman aftur haustið 2005. hittumst fyrir utan mæðrastyrkst nefnd. og síðan þá hefur samband okkar verið stöðugt enda á ég henni margt að þakka og hún hefur alltaf hjálpað mér eins og hún getur með krakkana og annað. enda á ég aldrei eftir að getað borga þessa hjálp til baka. og á ég ekki til nógu mörg orð til að lýsa þakklæti mínu til hennar. ég vona bara að hún verði í lífi mínu og barnanna eins lengi og hægt er. enda er hún eins og önnur móðir barnanna minna. og dóttir mín elskar hana svo mikið út af því að þær elska báðar bleikan svo mikið. (já guðrún ég á ennþá eftir að berja þig fyrir að koma dóttur minni inná bleikanAngry)en samt elska ég þig ástin mín hehe. og takk fyrir allt sem að þú hefur gert fyrir okkur í gegnum tíðina.

og svo er það hún sigrún, held að ég þurfi  ekki að segja meir lol.

 og svo er það hún tobba traust vinkona sem hægt er að treysta á.

svo að hef bara þetta að segja takk tobba og sigrún fyrir að vera vinkonur sem hægt er að treysta á. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Lilja

takk fyrir það elskan :) verð að fara að vera meira með krakkana og gera einhvað með þeim

Guðrún Lilja, 29.11.2007 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

amo te muito

Höfundur

guðríður nanna magnúsdóttir
guðríður nanna magnúsdóttir
þessi manneskja er örstutt frá geðveiki
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 231

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband